Vinnu við Barðastrandarlínu lokið

21. júlí 2017 kl. 01:08

Tengivinnu við Barðastrandarlínu og jarðstreng var lokið um kl. 00:54, allir notendur sem urðu rafmagnslausir eiga að vera komnir með rafmagn aftur.

Til baka | Prenta