Vinnu lokið við Sellátra- og Ketildalalínu

19. júlí 2017 kl. 18:54

Um kl. 18:46 var rafmagni hleypt á Sellátralínu og Ketildalalínu eftir tengivinnu á Tálknafirði.  Allir notendur á þeim línum eru þar með komnir aftur með rafmagn.

Til baka | Prenta