Vinnu lokið við Rauðasandslínu og Barðaströnd

16. mars 2017 kl. 17:04

Vinnu við Rauðasandslínu og Barðastrandarlínu / streng lauk um kl. 16:48, allir notendur eru þar með komnir með rafmagn á svæðinu.  Gamla einfasa loftlínan yfir Kleifaheiði er þar með formlega farin úr notkun.

Til baka | Prenta