Vinnu lokið við Barðastrandarlínu og streng

15. mars 2017 kl. 21:42

Vinnu við tengingar á Barðastrandarstreng við Sigluneslínu lauk um kl. 21:35 í kvöld.  Óvæntar tafir komu upp sem ollu seinkun á úttekt og lengra straumleysi en ráð var fyrir gert.  Straumlaust var í 30 mínútur.

Til baka | Prenta