Rafmagn er komið á þau hús sem voru straumlaus vegna vinnu við götuskáp. Vinnu lauk laust fyrir klukkan 21:00