Vinna við Rauðasandslínu og Barðastrandarlínu

16. mars 2017 kl. 11:45

Vegna tengivinnu þarf að taka rafmagn af Rauðasandslínu og Barðastrandarlínu / jarðstreng í dag, 16.03.  Rafmgan verður tekið af um kl. 13:15 og gæti orðið straumlaust fram til kl. 17:15.  Unnið er við færslu yfir á nýja jarðstrenginn ásamt fleiri verkefnum því tengdu.

Til baka | Prenta