Viðgerðum lokið á Tálknafirði

9. desember 2015 kl. 16:55

Núna um kl. 16:50 var rafmagn komið á Sellátralínu í Tálknafirði og þar með Ketildalalínu, allir notendur á suðursvæði Vestfjarða eru þar með komnir með rafmagn.  Lagfæra þarf eina bilun á Barðastrandarlínu á morgun og verður það auglýst nánar á morgun, 10.12.2015.

Til baka | Prenta