Viðgerðir á suðursvæði

15. desember 2014 kl. 17:22

Rafmagn er nú komið á alla notendur frá Arnarfirði og inn á Barðaströnd nema á Hvallátrum, til stendur að opna veginn í fyrramálið og ætti viðgerð að ljúka um hádegisbil.

Til baka | Prenta