Viðgerðir á suðursvæði

12. desember 2014 kl. 11:52

Unnið er að viðgeð á línunni frá Örlygshöfn út að Hvallátrum, línunni frá Selátrum yfir í Arnarfjörð og línu frá aðveitustöð á Keldeyri inn að Norðurbotni í Tálknafirði.  Í gær komst rafmagn á Örlygshöfn og áfram út á Hænuvíkurháls og frá Örlygshöfn yfir í Breiðuvík.

Til baka | Prenta