Viðgerð lokið í spennistöð á Ísafirði

27. janúar 2013 kl. 17:51
Búið er að laga bilun í spennistöð Engjavegi og er rafmagn komið á Urðarveg og Engjaveg á Ísafirði.
Til baka | Prenta