Viðgerð lokið á sveitalínu í Dýrafirði

10. desember 2014 kl. 16:34

Búið er að gera við háspennulínu í Dýrafirði sem bilaði í gær og er rafmagn komið á allsstaðar í firðinum.

Til baka | Prenta