Viðgerð lokið á Ruðasandslínu

7. febrúar 2016 kl. 12:34

Um kl. 12:26 var lokið við viðgerð á Rauðasandslínu og ætti Barðastrandarlína þar með að vera truflanalaus, allir notendur eiga að vera með rafmagn á suðursvæði Vestfjarða eftir því sem best er vitað.

Til baka | Prenta