Viðgerð lokið á Patreksfirði

17. nóvember 2017 kl. 18:14

Um kl. 18:06 var rafmagni hleypt á háspennustreng sem fór í sundur í morgun á Mikladal.  Allir notendur eru þar með komnir með rafmagn á svæðinu.

Til baka | Prenta