Viðgerð lokið á Mjólkárlínu

5. febrúar 2015 kl. 15:02

Landsnet hefur lokið viðgerð á Mjólkárlínu og er línan komin í rekstur og allt kerfið komið í eðlilegt horf.

Til baka | Prenta