Viðgerð lokið á Hrafnseyrarlínu og Þingeyrarlínu

30. janúar 2013 kl. 17:44
Viðgerð lauk nú síðdegis á Hrafnseyrarlínu og Þingeyrarlínu. Keyrslu varaflsvéla hefur verið hætt og eru allir rafmagnsnotendur í Dýrafirði komnir með rafmagn.
Til baka | Prenta