Viðgerð lokið á Barðaströnd

24. janúar 2017 kl. 18:21

Um kl. 17:30 var tengivinnu og viðgerð lokið á Barðaströnd, nokkrar truflanir urðu við verkið en stutt rafmagnsleysi í 2 skipti þurfti til að klára viðgerðina.

Til baka | Prenta