Viðgerð að hefjast á sveitalínu í Dýrafirði

5. febrúar 2015 kl. 11:04

Verið er að skipta um spenni á sveitalínu í Dýrafirði. Búast má við að verkið taki um þrjár klukkustundir og verður línan spennulaus á meðan.

Til baka | Prenta