Viðgerð á fjarvarmaveitu á Patreksfirði

31. júlí 2017 kl. 08:53

Unnið er að viðgerð á bilun sem fannst í dreifikerfi fjarvarmaveitunar á Patreksfirði í Sigtúni, búast má við hitafalli núna fyrir hádegið en gerð verður bráðabirgðaviðgerð.  Það eru hús númer 49 til 67 í Sigtúni og Aðalstræti 97 sem bilunin næri til.

Til baka | Prenta