Viðgerð á Rauðasandslínu

7. febrúar 2016 kl. 11:41

Viðgerð stendur yfir á Rauðasandslínu en hún hefur valdið truflunum á Barðastrandarlínu síðustu 2 sólarhringa.  Línan er úti sem stendur og ætti viðgerð að vera lokið innan skamms.

Til baka | Prenta