Viðgerð á Patreksfjarðarlínu lokið

27. október 2017 kl. 14:51

Búið er að gera við Patreksfjarðarlínu eftir bilun sem kom upp um kl. 01:10 í nótt.  Varaaflskeyrslu lokið.

Til baka | Prenta