Viðgerð á Ketildalalínu

13. mars 2016 kl. 11:59

Núna um kl. 11:51 var rafmagn komið á Ketildalalínu, bilun fannst á Selárdalsálmu og er sú álma úti en farið verður í viðgerð á henni strax og veður gengur niður, rafmagn er komið á álumna að Feigsdal.

Til baka | Prenta