Viðgerð á Breiðadalslínu 1 hætt í kvöld

28. janúar 2013 kl. 19:35

Vegna veðurs verður ekki hægt að halda áfram viðgerð á Breiðadalslínu 1 í kvöld. Viðgerð heldur áfram í fyrramálið ef veður leyfir.

Til baka | Prenta