Vesturlína sló út

29. desember 2012 kl. 02:56
Kl. 00:12 varð kerfishrun á Vestfjörðum er Vesturlína leysti út. Línan kom inn kl. 00:17 og mest allt álag var komið inn kl 00:25. Lengstan tíma tók að ná spennu að Þingeyri og nágrenni vegna sambandsleysis í fjargæslu.
Til baka | Prenta