Vesturlína leysir út

16. febrúar 2009 kl. 14:13
Vesturlína Landsnets leysti út í Glerárskógum kl. 21:03 . Rafmagnslaust varð við það í Dölum, Reykhólasveit og á norðanverðum Vestfjörðum. Línan var spennusett aftur skömmu síðar og var rafmagn komið á um kl. 21:08.
Til baka | Prenta