Súðavíkurlína hefur slegið út í nokkur skipti. Frekari innsetning verður ekki reynd og verða díselvélar nú ræstar.