Vélakeyrsla Patreksfirði

13. maí 2017 kl. 08:27

Vegna bilana á Tálknafjarðalínu í nótt verður vélakeyrsla á Patreksfirði áfram í dag.  Búið er að finna hvað olli truflunum og verið er að vinna að því að koma þessu í lag.

Til baka | Prenta