Vegna slæmrar veðurspár

23. desember 2013 kl. 12:35

Neyðarstjórn og stjórnvakt Orkubús Vestfjarða fundaði í morgun vegna slæmrar veðurspár fyrir jólahátíðina. Fylgst verður náið með gangi mála og upplýsingum komið á framfæri á vefov.isFacebook og Twitter ef þörf krefur.

Viðskiptavinir eru beðnir um að hlaða endurhlaðanleg raftæki og hafa vasaljós eða aðra ljósgjafa við höndina.

Til baka | Prenta