Veðurviðvörun

27. desember 2013 kl. 10:58

Á vef Landsnet er eftirfarandi tilkynning:   Með vaxandi vindi, lítið eitt hlýnandi veðri og talsvert mikilli úrkomu má reikna með vaxandi veðuráraun á línur á Vestfjörðum, Snæfellsnesi, í Dölum og við Hrútafjörð allt þar í kvöld að veður fer skánandi að nýju.

Til baka | Prenta