Varaaflskeyrslu á suðursvæði lokið

29. mars 2018 kl. 17:54

Um kl. 17:06 var rafmagn komið aftur á Tálknafjarðarlínu eftir viðgerð og öllum skerðingum lokið.

Til baka | Prenta