Varaafl keyrt í Súðavík

5. febrúar 2016 kl. 08:09

Ekki hefur verið hægt að flytja rafmagn eftir Súðavíkurlínu síðan um miðja nótt og er dieselrafstöðin í Súðavík keyrð.

Til baka | Prenta