Útsláttur í Mjólkárvirkjun

27. september 2011 kl. 12:02
Vegna mistaka við vinnu starfsmanna Landsnets í Mjókárvirkjun varð rafmagnslaust útfrá Mjólkárvirkjun kl. 11:26 í um 10 mín.
Til baka | Prenta