Útsláttur á Vesturlína sunnan Geiradals

12. febrúar 2015 kl. 11:39
Útsláttur varð á Vesturlínu kl. 11:15 í dag.
 
Talsvert tíðnifall varð í kerfinu sem orsakaði útslátt um alla Vestfirði.
 
Kerfið er komið í eðlilegan rekstur.
 
Til baka | Prenta