Útsláttur á Tálknafjarðarlínu

29. desember 2016 kl. 08:53

Vegna útsláttar á Tálknafjarðarlínu varð rafmagnslaust á Bíldudal, Tálknafirði, Patreksfirði og nágrenni. Verið er að ræsa varaafl. Unnið er að bilanaleit á Tálknafjarðarlínu.

Til baka | Prenta