Útsláttur á Súðavíkurlínu

2. nóvember 2014 kl. 13:10

Útsláttur varð á Súðavíkurlínu kl. 13:01 í dag og orsakaði straumleysi í Álftafirði.  Spenna var sett aftur á línuna kl. 13:04. Ástæða útsláttar er ókunn, en væntanlega kemur töluverður vindur og ísing þar við sögu.

Til baka | Prenta