Útsláttur á Patreksfjarðarlínu og Barðastrandalínu.

24. janúar 2012 kl. 13:45
 

Kl. 08:35 í morgun varð útsláttur á Barðastrandarlínu í aðveitustöð Patreksfirði og Patreksfjarðarlínu í aðveitustöð Keldeyri.

Rafmagn var allstaðar komið á aftur kl. 08:40.

Orsök truflunar er að öllum líkindum seltu og snjósöfnum á landtak sæstrengjanna á Þúfneyri.

 

Til baka | Prenta