Útsláttur á Kollafjarðarlínu

24. mars 2017 kl. 11:20

Kollafjarðalína frá spennistöðinni í Bjarkalundi sló út í nótt um kl: 01:10. Rafmagn var komið á hana aftur um kl: 02:20.

Ekki er vitað um ástæðu fyrir þessu og allt virðist vera í lagi núna.

Til baka | Prenta