Útsláttur á Ísafirði.

26. nóvember 2009 kl. 15:57
Kl. 15:25 var útsláttur á 11kV háspennurofa í deilistöð Mánagötu, Ísafirði. Setja þurfti spennu á í nokkrum þrepum og var allt komið inn kl. 15:50, orsök eru ókunn.
Til baka | Prenta