Útsláttur á Breiðadalslínu 2

26. febrúar 2015 kl. 06:44

Kl. 06:18 varð útsláttur á Breiðadalslínu 2 sem liggur milli Þingeyrar og Breiðadals. Ekki var hægt að setja línuna inn aftur en útslátturinn olli engu rafmagnsleysi.

Til baka | Prenta