Bolungarvíkurlína 1, sem liggur frá Breiðadal yfir í Bolungarvík, sló út kl.: 16:15 í dag og verður ekki sett í rekstur aftur fyrr en búið er að skoða hana nánar.