Útsláttur Tálknafjarðarlínu

23. mars 2017 kl. 08:45

Um kl. 08:20 í morgun sló Tálknafjarðarlína út frá Mjólká, suðursvæðið þar með rafmagnslaust.  Hleypt var á línuna aftur um kl. 08:25 og ættu allir að vera með rafmagn efti það.  Veðri er sennilega um að kenna, slydda og krapi á loftlínunni.

Til baka | Prenta