Útsláttur Tálknafjarðarlínu 1

14. febrúar 2015 kl. 15:43

Kl. 15:12 leysti Tálknafjarðarlína 1 út en leiðinlegt veður er á svæðinu. Línan var komin inn aftur kl 15:17 og allir notendur komnir með rafmagn um mínútu seinna. Óvíst er með frekari truflanir en samkvæmt veðurspá á vindur að ganga niður upp úr kl 18. 

Til baka | Prenta