Útsláttur Rauðasandslína

8. febrúar 2017 kl. 17:59

Um kl 17:20 í dag sló Rauðasands og Barðastrandarlína út. Reyndar voru tvær innsetningar en þegar þetta er skrifað er Rauðasandslína úti eftir að hafa tollað inni í nokkrar mínútur í hvert skipti. Búist er við truflunum einhverjum truflunum á Barðaströnd fram eftir kvöldi ef reynt verður að setja Rauðasandslínu inn aftur.

Til baka | Prenta