Útsláttur Patreksfjarðarlína

10. janúar 2018 kl. 04:32

Kl 03:40 sló Patreksfjarðarlína út. Orsök er ókunn en allir notendur voru komnir með rafmagn aftur um kl 03:50. Farið verður eftir línunni í birtingu og hún skoðuð.

Til baka | Prenta