Útsláttur Barðastrandarlínu

24. febrúar 2017 kl. 16:21

Um kl. 16:15 fór rofi fyrir Barðastrandarlínu og streng út, orsök ókunn en veður hefur trúlega með þetta að gera, mikil úrkoma og sjávarrok.  Rofi fyrir jarðstrenginn tollir inni eftir innsetningu en loftlínan ekki.  Bilanagreining í gangi.

Til baka | Prenta