Útsláttur Barðastrandarlínu

25. febrúar 2015 kl. 18:28

Barðastrandarlína leysti út kl 18:14 í dag. Ein innsetning var reynd en línan fór strax út aftur. Verið er að skoða hvað sé hægt að gera til að koma á hana straum að hluta eða heild en veður er mjög vont á svæðinu.

Til baka | Prenta