Útslættir í Inndjúpi í gærkvöldi

4. janúar 2013 kl. 09:52
 

Í gærkvöldi  um kl. 21:00 fór að slá út rafmagni í Djúpi. Sendir voru menn frá Hólmavík til að leita að bilunninni.

Hún fannst í teinrofa sem er við bæinn Keldu. Rofinn var illa brunninn eins og sjá má myndinni

Þessi bilun er sannarlega eftirstöðvar óveðursins um áramótin og hefur sennilega logað yfir hann vegna seltu síðan þá.

Til baka | Prenta