Útslættir á Barðastrandarlínu og Rauðasandslínu

9. desember 2014 kl. 14:27

Barðastrandarlína er úti vegna ísingar. Verið er að hreinsa ísingu af línunni en óvíst er hve lengi verður hægt að halda því áfram í dag vegna veðurs.

Reyna á að setja rafmagn á Rauðasandslínu eftir stutta stund.

Til baka | Prenta