Útleysingar á Tálknafjarðarlínu Landsnets.

21. nóvember 2012 kl. 09:59
23.11.2012  TA1 viðgerð líkur. KL.20:53 lau vinnu vegna viðgerðar á TA1,en línan var tekin út kl.14:00 í dag.

22.11.2012  TA1 komin í rekstur Tálknafjarðarlína 1, sem er 66 kV lína milli Mjólkár og Keldeyrar, var tekin í rekstur kl. 16:28

22.11.2012 Útleysing TA1 Útleysing varð á Tálknafjarðarlínu 1 kl. 01:55, olli það rafmagnsleysi á sunnaverðum Vestfjörðum, Reynd var ein innsetning en línan fór út aftur. Varastöðvar hafa verið ræstar á svæðinu

21.11.2012  Útleysing varð á Tálknafjarðarlínu 1 kl. 09:35, olli það rafmagnsleysi á sunnaverðum Vestfjörðum, Innsetning kl.09:43.

21.11.2012   kl.02:03 var TA1 sett inn,orsök útleysingar sennilega samsláttur.

21.11.2012 Útleysing varð á Tálknafjarðarlínu 1 kl. 01:16, olli það rafmagnsleysi á sunnaverðum Vestfjörðum, Reynd var ein innsetning en línan fór út aftur. Varastöðvar hafa verið ræstar á svæðinu

20.11.2012
Útleysing varð á Tálknafjarðarlínu 1 kl. 21:09, olli það rafmagnsleysi á sunnaverðum Vestfjörðum, m. a. á Bíldudal, Tálknafirði og Patreksfirði. TA1 er 66 kV lína milli Mjólkár og Keldeyrar. Reynd var ein innsetning en línan fór út aftur. Varastöðvar hafa verið ræstar á svæðinu.
Til baka | Prenta