Útleysing á Þingeyrarbæjarlínu 1.

26. september 2009 kl. 14:53

 

Þingeyrarbæjarlína 1 leysti út í aðveitustöð Skeiði kl.14:36 og olli rafmagnsleysi á Þingeyri. Línan sett inn aftur kl. 14:46. Orsök útleysingarinnar er ókunn þegar þetta er skrifað.
 
Til baka | Prenta