Útleysing varð á Súðavíkurlínu kl. 23:11 en sjálfvirk dieselrafstöð fór strax í gang og sér Súðavík og öllum Álftafirði fyrir rafmagni.